Bjargir

Í 10. kafla bókarinnar eru ýmis hjálpargögn sem við kjósum að kalla Bjargir. Bjargirnar eru ætlaðar leikskólakennurum til þess að nálgast nauðsynlegar upplýsingar um barnið, meta stöðu þess, hjálpa til við að halda utan um vinnu og skipuleggja vinnu og vinnugögn. Allar Bjargir eru einnig aðgengilegar eigendum handbókarinnar hér í vefsetri útgáfunnar.

Einnig er í boði bókalisti sem bókareigendur geta náð í þar sem bækur varðandi efnið eru efnisflokkaðar. Listinn er í Excel skjali sem fólk getur svo notað til að bæta inn sínum eigin bókum.

> Sækja Bjargir sem PDF skrár til vistunar og/eða útprentunar
> Sækja Bókalista sem Excel skrá

4 hugrenningar um “Bjargir

 1. Ekki hægt að sækja bókalistann, opnast ekki.

 2. góðan daginn, ég var á fyrirlestri hjá Ásthildi nú í vikunni og er að fara yfir efnið, ég sé að það vantar hjálpargögn 10.18 til 10.21 inn í Bjargir hér á síðunni
  kv. Margrét

 3. Sæl öll.
  Ég var að leita að 10.18.
  kv
  Sjöfn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s